Jón Oddur Hammer Kristinsson hammerinn@handbolti.org

Símabikarinn | Selfoss bikarmeistarar í 4.fl.karla

Daníel Þór Guðmundsson markvörður Fram var valinn maður leiksins Mynd: HSÍ

Í gær fóru fram þrír síðustu leikirnir bikarúrslitum hjá yngri flokkum landsins. Leikirnir fóru allir fram í Laugardalshöll.

Í fyrstu viðureign dagsins mættust Fram og Selfoss í 4. flokki karla.

Svo fór að Selfyssingar komu sá og sigruðu og eru afar vel að sigrinum komnir.

Daníel Þór Guðmundsson markmaður Fram var valinn maður leiksins í leikslok.

Handbolti.org óskar Selfoss piltum til hamingju með titilinn.

Nýjustu fréttirnar